3. september 2021

Vel heppnuð opnun Hnoss í Hörpu

Hnoss er nafn á nýjum veitingastað sem nú hefur opnað á jarðhæð Hörpu.

Hugmyndafræðin á bak við Hnoss er að skapa vettvang fyrir matarmenningu sem slær í takt við Hörpu og það er óhætt að segja að gestir hússins hafi tekið Hnoss opnum örmum.

Staðurinn er opinn alla daga frá kl. 10:00-18:00 og lengur í tengslum við viðburði.

Hér er hægt að BÓKA BORÐ Á HNOSS

Fréttir

12. október 2021

Hin heimsfræga Concertgebouw hljómsveit í Eldborg

Concertgebouw hljómsveitin, ein allra besta sinfóníuhljómsveit heims, kemur fram í Eldborg í Hörpu þann 10. nóvember næstkomandi. Miðasala hefst föstudaginn 15. október kl. 12

21. september 2021

Miðasala Hörpu flytur í dag

Þriðjudaginn 21. september flytur miðasala Hörpu í nýtt rými á jarðhæð og því verður ekki unnt að afgreiða miða í Hörpu.  

14. september 2021

Tilkynning til tónleikagesta

Tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum frá og með 15. september.