14. september 2021

Tilkynning til tónleikagesta

Tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum frá og með 15. september.

Samkvæmt nýjum tilslökunum á sóttvarnarráðstöfunum, mun Eldborg verða skipt upp í þrjú 500 manna sóttvarnarhólf á tónleikum helgarinnar 17.-19. september, og ekki gerð krafa um neikvætt hraðpróf.

Grímuskylda helst óbreytt á þessum viðburðum og gestir eru beðnir um að bera grímu en veitingasala verður opin á undan tónleikum og í hléi. 

Gestir eru sem fyrr hvattir til að viðhafa einstaklingsbundnar sóttvarnir í hvívetna og gæta að fjarlægðarmörkum í almenningsrými.

Fréttir

12. október 2021

Hin heimsfræga Concertgebouw hljómsveit í Eldborg

Concertgebouw hljómsveitin, ein allra besta sinfóníuhljómsveit heims, kemur fram í Eldborg í Hörpu þann 10. nóvember næstkomandi. Miðasala hefst föstudaginn 15. október kl. 12

21. september 2021

Miðasala Hörpu flytur í dag

Þriðjudaginn 21. september flytur miðasala Hörpu í nýtt rými á jarðhæð og því verður ekki unnt að afgreiða miða í Hörpu.  

14. september 2021

Tilkynning til tónleikagesta

Tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum frá og með 15. september.