17. nóvember 2023
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2024
Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2023. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023.

Sjóðnum er ætlað að stuðla að eflingu íslensks tónlistarlífs og að styðja tónlistarfólk til að koma fram í Hörpu.
Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns var stofnaður fyrir það fé sem safnað var um árabil til byggingar tónlistarhúss. Núverandi styrktaraðilar í sjóðnum eru nokkur hundruð og kusu flestir þeir, sem styrktu Samtök um tónlistarhús áður, að halda áfram að styrkja sjóðinn eftir að honum var breytt í styrktarsjóð sem úthlutar styrkjum árlega til tónleikahalds í Hörpu.
Umsækjendur geta verið m.a. einstaklingar, tónlistarhópar, tónlistarhátíðir, hljómsveitir og félagasamtök.
Ítarlegri úthlutunarreglur og umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu SUT.

Fréttir
23. nóvember 2023
Bókahátíð í Hörpu 25.-26. nóvember
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur hátíðina kl. 11.45 á laugardeginum undir hljóðfæraleik Skólahljómsveitar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíða. Auk kynninga útgefenda og höfunda þá verður boðið upp á veglega upplestrardagskrá fyrir börn og fullorðna þar sem lesið verður upp úr 90 bókum.
17. nóvember 2023
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2024
Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2023. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023.
7. nóvember 2023
Gullplatan-sendum tónlist út í geim! tilnefnd
til alþjóðlegu YAM awards (The Young Audiences Music Awards) í flokknum Besta þátttökuverkefnið fyrir ungmenni.