9. september 2024
Götulokun vegna malbikunarvinnu í dag
Breytt aðkoma að Hörpu í dag vegna framkvæmda.
Mánudaginn 9. September verða malbikunarframkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar við Hörpu. Af þeim sökum verður innkeyrslan í bílakjallarann okkar lokuð, þ.e. vegurinn frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu að rampinum að bílakjallara Hörpu.
Athugið að bílakjallari Hörpu verður þó opinn og hægt að keyra inn og út úr honum í gegnum innkeyrslur við Hafnartorg og Edition. Hér að neðan má sjá skýringarmynd af því svæði sem verður lokað.
Fréttir
3. október 2024
Hagrænt fótspor Hörpu greint í fyrsta sinn
Harpa hefur samið við Rannsóknarsetur skapandi greina um greiningu á hagrænum áhrifum Hörpu.
10. september 2024
Coocoo's Nest „bröns take over“ á Hnoss í Hörpu
Lucas á Coocoo's Nest og Leifur á La Primavera sameina krafta sína!
9. september 2024
Frábær helgi að baki með fjöllistahópnum Kalabanté
Dans og söngur frá Vestur Afríku ásamt mögnuðum sirkuslistum var í aðalhlutverki á sviði Eldborgar um helgina þegar Kalabanté fjöllistahópurinn sýndi tvisvar sýninguna Africa in Circus.