Menningarnótt, Ókeypis viðburður

Event poster

Lúðra­sveita­bar­dagi á Hörpu­torgi | Harpa á Menn­ing­arnótt

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 23. ágúst - 13:30

Salur

Hörputorg

Hinn árlegi leðjuslagur lúðrasveita fer fram á Menningarnótt. Þar er barist til síðasta tóns og íþróttamannsleg framkoma er ekki það sem skapar sóknarfæri. Mútur, svik, svindl, frændhygli og prettir eru það sem gildir í þessari keppni. Eftir að upp úr sauð fyrsta árið hefur verið minna um líkamlegt ofbeldi sveita á milli - en rígurinn hefur aukist í samræmi við það. Þetta er sjónarspil sem kraftur er í. Stuðið framar öllu. Lifandi tónlist á hæsta stigi!

Hvar: Á Hörputorgi
Hvenær: 23. ágúst frá 13:30 - 14:30
Fyrir hverja: Allar kynslóðir
Gestir geta notið viðburðarins óháð móðurmáli
Aðgangur ókeypis

Viðburðurinn er liður í dagskrá Menningarnætur á Hörputorgi sem er í boði Hörpu, Landsbankans og Hafnartorgs.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 23. ágúst - 13:30

eventTranslations.event-showcase-hörputorg