Um Hörpu

Harpa er eitt helsta kennileiti Reykjavíkur og er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar. Harpa er áfangastaður ferðamanna og margverðlaunað listaverk sem milljónir manna hafa heimsótt frá opnun.

Þrátt fyrir ungan aldur er Harpa margverðlaunuð, bæði fyrir arkitektúr og sem tónlistar-og ráðstefnuhús. Harpa hlaut ein virtustu byggingarlistarverðlaun heims, Mies van der Rohe verðlaunin árið 2013. Þá var Harpa valin eitt af bestu tónleikahúsum nýs árþúsunds af hinu virta tónlistartímariti Gramophone Magazine 2010 og haustið 2016 var húsið valið besta ráðstefnuhús Evrópu. Nýlega var svo Eldborg verðlaunuð fyrir framúrskarandi hljómburð og þykir standa vel undir nafni sem tónleikasalur á heimsmælikvarða.

Harpa er heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar og Stórsveitar Reykjavíkur, sem halda reglulega tónleika í Hörpu allt árið um kring. Jazzklúbburinn Múlinn á einnig heimilisfestu í Hörpu sem og Sígildir sunnudagar sem staðið hafa fyrir vikulegum tónleikum.

Ýmsar tónlistarhátíðir eru haldnar í Hörpu og heimsfrægar hljómsveitir, einleikarar, dansflokkar og leikhúshópar hafa sótt húsið heim. Harpa veitir árlega Upptaktinn, tónsköpunarverðlaun barna, og tónelska músin Maxímús Músíkús sést iðulega trítla um húsið og býður yngstu gesti Hörpu velkomna.

Tengt efni

Harpa ohf. - Fyrirtækið

Harpa ohf. - Fyrirtækið

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Árs- og sjálf­bærni­skýrsla 2022

Árs- og sjálf­bærni­skýrsla 2022

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Mannauður

Mannauður

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Fjölmiðlatorg

Fjölmiðlatorg

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Íbúar Hörpu

Íbúar Hörpu

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Sagan

Sagan

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Hönnunin

Hönnunin

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Verðlaun

Verðlaun

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar