Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
laugardagur 31. janúar - 12:00
Salur
Hörpuhorn
Hljóðbað í Hörpu
Margar fjölskyldur hafa það fyrir sið að fara í sund á sunnudögum en nú gefst þeim tækifæri til að breyta svolítið til og skella sér í hljóðbað í Hörpu!
Sunnudaginn 31. janúar frá 12:00–14:00 býður Fjölskyldudagskrá Hörpu í samvinnu við Myrka Músíkdaga upp á opna tónlistarsmiðju fyrir börn og fjölskyldur í Hörpu þar sem þeim gefst tækifæri til að baða sig í tónlist, leika sér með hljóð og tóna og útbúa sín eigin hljóðfæri. Smiðjan er opin öllum fjölskyldum og hægt er að koma og fara eins og hverjum og einum hentar. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
laugardagur 31. janúar - 12:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn