28. júní 2024

Tour­Desk er mætt í Hörpu

TourDesk hafa sett upp bás við inngang Hörpu.

TourDesk hafa sett upp bás við inngang Hörpu til þess að hjálpa gestum og gangandi að bóka sér skemmtun og ævintýraferðir. Endilega heilsið upp á þau ef ykkur vantar innblástur að einhverju skemmtilegu til þess að gera í sumar 🌞

Fréttir