24. nóvember 2025

Opnunartími í Hörpu

yfir hátíðarnar

Children and adults dance in a circle near a Christmas tree inside a sunlit building with geometric windows.

Yfir jól og áramót verða opnunartímar í Hörpu sem hér segir:

Harpa – húsið

24. desember: kl. 10:00–13:00

25. desember: Lokað

26. desember: kl. 10:00–18:00

31. desember: kl. 09:00–18:00

1. janúar: kl. 10:00–20:00

Miðasala

24. desember: kl. 10:00–13:00

25. desember: Lokað

26. desember: kl. 10:00–18:00

31. desember: kl. 10:00–17:00

1. janúar: kl. 10:00–19:00

Volcano Express

24. desember: kl. 10:00–13:00

25. desember: Lokað

26. desember: kl. 10:00–18:00

31. desember: kl. 10:00–18:00

1. janúar: kl. 12:00–20:00

Við hlökkum til að taka á móti gestum yfir hátíðarnar og óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Fréttir