23. nóvember 2023, 00:00
Bókahátíð í Hörpu 25.-26. nóvember
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur hátíðina kl. 11.45 á laugardeginum undir hljóðfæraleik Skólahljómsveitar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíða. Auk kynninga útgefenda og höfunda þá verður boðið upp á veglega upplestrardagskrá fyrir börn og fullorðna þar sem lesið verður upp úr 90 bókum.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur hátíðina kl. 11.45 á laugardeginum undir hljóðfæraleik Skólahljómsveitar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíða. Auk kynninga útgefenda og höfunda þá verður boðið upp á veglega upplestrardagskrá fyrir börn og fullorðna þar sem lesið verður upp úr 90 bókum.
Klói heimsækir hátíðina kl. 11.30 báða dagana og öll börn fá kókómjólk og Andrés blað. Einnig verður örnámskeið í origami, klippimyndasmiðja, jólakúluhekl, eplakleinuhringjagerð, prjónasmiðja, bassaleikur og myndhöfundarnir Brian Pilkington og Linda Ólafsdóttir teikna myndir í anda nýútkominni bóka svo eitthvað sé nefnt. Þá verður einnig boðið upp á göngu frá Hörpu kl. 14 á sunnudeginum með höfundum bókarinnar Reykjavík sem aldrei varð. Aðgangur ókeypis.
Upplestrardagskrá laugardaginn 25. nóvember
Norðurbryggju - barnadagskrá í Flóa:
Klukkan 12-13
Klukkan 13-14
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 2+
Klukkan 14-15
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+
Klukkan 15-16
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 8+
Klukkan 16-17
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 13+
Upplestrardagskrá sunnudaginn 26. nóvember
Á Norðurbryggju og barnadagskrá í Flóa:
Klukkan 12-13
Klukkan 13-14
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 2+
Klukkan 14-15
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+
Klukkan 15-16
Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+
Klukkan 16-17