Klassík, Sígild og samtímatónlist, Sinfóníuhljómsveit, Tónlist

Event poster

Opnar æfingar Sin­fóníuhljóms­veitar Ís­lands

Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket
Buy ticket

Price

2.390 kr

Period

4th September - 30th April

Venue

Eldborg

Sinfóníuhljómsveitin opnar dyrnar að lokaæfingum á tónleikadegi fyrir flesta áskriftartónleika í gulri, rauðri og grænni tónleikaröð. Hægt er að kaupa aðgang að æfingunum í miðasölu Hörpu og á sinfonia.is. Lokaæfingin hefst kl. 10:00 en aðgangur er takmarkaður við ákveðin sæti í Eldborg á 1. svölum. Þetta er tilvalið tækifæri til að dýpka upplifun og skilning á tónlistinni sem flutt verður á tónleikum um kvöldið.

Tekið skal fram að æfingarnar eru ekki tónleikar, heldur vinnuæfingar og dagskrá þeirra því ekki endilega í fullu samræmi við tónleika kvöldsins.


Promoter

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Ticket prices are

A

2.390 kr.

What's on

Eldborg

Eldborg is the main concert hall in Harpa. Designed for world-class acoustics and versatile performances, Eldborg is the centrepiece of Iceland’s premier cultural venue.

a large empty auditorium with red seats and a stage .

Upcoming events in Eldborg