Viðburðahaldarar, sem þegar hafa bókað Eldborg, hjá Tónlistardeild Hörpu þurfa að skila inn ákveðnum upplýsingum um viðburð og myndefni svo hægt sé að setja tiltekinn viðburði í sölu á harpa.is og tix.is.
Vinsamlega fyllið út formið ítarlega og setjið inn myndefni í réttum stærðum.