Upplýsingar um viðburð

Allir salir nema Eldborg

Viðburðahaldarar, sem þegar hafa bókað sal hjá Tónlistardeild Hörpu, þurfa að skila inn ákveðnum upplýsingum um viðburð og myndefni svo hægt sé að setja tiltekinn viðburði í sölu á harpa.is og tix.is. Athugið að þetta form á ekki við um Eldborg heldur alla aðra sali.

Vinsamlega fyllið út formið ítarlega og setjið inn myndefni í réttum stærðum.

*Þessa reiti þarf að fylla út