Jazz og blús, Tónlist

Verð
4.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 4. mars - 20:00
Salur
Björtuloft
Marína Ósk Þórólfsdóttir, söngur
Sunna Gunnlaugs, píanó
Nico Moreaux, bassi
Scott McLemore, trommur
Kvartett Sunnu Gunnlaugs sem skartar hinni frábæru söngkonu Marínu Ósk flytur frumsamin lög í bland við gömul lög eftir íslenskar konur í nýjum búningi. Sunna gaf út albúmið "Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu” 2024 með tónsmíðum sínum við ljóð Jóns úr Vör. Albúmið var tilnefnt til Íslensku Tónlistarverðlaunanan og Marína Ósk var valin söngkona ársins. Albúmið hlaut góðar móttökur erlendis og var m.a. albúm vikunnar hjá þýska útvarpinu. Sunna hefur einnig verið að dusta ryk af gömlum lögum eftir íslenskar konur og fella þau inn í dagskrá kvartettsins. Tónlist kvartettsins er best lýst sem góðri blöndu af hugljúfum ballöðum sem og dillandi & grípandi latínópusum.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir
A
4.900 kr.
Dagskrá
Björtuloft eru glæsileg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina.

Næstu viðburðir í Hörpu