Fjölskyldan, Ókeypis viðburður, Tónlist

Event poster

Jóla­tón­leikar Tónskóla Sigur­sveins

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 6. desember - 12:00

Salur

Hörpuhorn

Tónskóli Sigursveins heldur sína árlegu jólatónleika í Hörpuhorni, laugardaginn 6. desember kl. 12. Það er alltaf mikil tilhlökkun hjá nemendum að fá spila undir stóra jólatrénu í fallega Hörpuhorninu og mikill hátíðarbragur á tónleikunum. Efnisskráin er að vanda fjölbreytt og eru allir innilega velkomnir á tónleikana til að njóta stundarinnar með okkur.

Viðburðahaldari

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 6. desember - 12:00

Hörpuhorn

Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

the inside of a large building with a lot of windows and chairs .

eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn