Aðventa, Jól, Tónlist
Verð
4.900 kr
Næsti viðburður
þriðjudagur 9. desember - 20:00
Salur
Norðurljós
Það er nóg af stressi í desember en Kvennakórinn Katla býður upp á andrými frá amstrinu í Norðurljósasal Hörpu þann 9. desember kl 20.00.
Leggðu frá þér skúringarmoppuna, gleymdu öllu um sjö smákökusortir og skínandi hreina glugga og leyfðu Kötlunum að sveipa þig jólafriði og hugarró.
Kötlurnar lofa ljúfri stund sem einkennist af jólagleði, fallegum tónum og að sjálfsögðu verður jólastressið fjarri góðu gamni.
Viðburðahaldari
Kvennakórinn Katla
Miðaverð er sem hér segir
A
4.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum