Markaður

Event poster

Jóla­mat­ar­mark­aður Íslands

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 13. desember - 11:00

Salur

Harpa

Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi.
Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með fjölbreyttar vörur. Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu.
Matarmarkaður Íslands gengur út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda.
Jólamatarmarkaður Íslands verður 13-14 desember í Hörpu. Öll velkomin.

Facebooksíða Matarmarkaðs



Viðburðahaldari

Matarmarkaður Íslands

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 13. desember - 11:00

Næstu viðburðir í Harpa