Aðventa, Jól, Tónlist

Event poster

Gná í syngj­andi jóla­sveiflu

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

9.990 - 10.990 kr

Næsti viðburður

föstudagur 5. desember - 20:00

Salur

Norðurljós

Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson er að öllum góðu kunnur eftir að hafa skemmt Íslendingum í áratugi. Hann hefur staðið á sviðinu allt frá árinu 1958 og verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Fjölmargir stórsmellir eru runnir frá Geirmundi auk fjölda breiðskífa en þær eru á annan tug.

Á þessum tónleikum ætlum við að flytja jólalög eftir Geirmund og hver veit nema nokkrar þekktar perlur hans fái að fljóta með.

Tryggðu þér miða á einstaka kvöldstund og hlustaðu á fallegu jólaperlur Geirmundar.

Hljómsveitarstjórn og útsetningar: Bjarmi Hreinsson

Sögumaður: Valgerður Erlingsdóttir

Hugmynd Hulda Jónasdóttir

Lagaval: Geirmundur Valtýsson og Hulda Jónasdóttir


Söngvarar kvöldsins:

Ari Jónsson

Berglind Björk Jónasdóttir

Daníel E. Arnarsson

Helga Möller

ásamt Írisi Lind Verudóttur og Rakel Pálsdóttur


Hljómsveit kvöldsins:

Bjarmi Hreinsson - hljómborð

Eiríkur Hilmisson - kassagítar

Friðrik Örn - bassi

Ragnar Már Jónsson - blásturshljóðfæri

Sigurður Ingi - trommur

Yngvi Rafn Holm - gítar


Viðburðahaldari

Gná tónlist

Miðaverð er sem hér segir

A

10.990 kr.

B

9.990 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum