Sígild og samtímatónlist, Sígildir sunnudagar, Tónlist
Verð
4.900 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 8. febrúar - 16:00
Salur
Norðurljós
Í speglinum, ferðalag um kventónsmíðar frá klassík til nútímans.
Á efnisskránni eru fjölbreytt verk eftir kventónskáld frá ólíkum tímum og heimshornum. Flutt verða bæði nútímaverk og eldri tónsmíðar, þar sem sópranröddin, flautan og píanóið mætast í margbreytilegum samsetningum. Meðal höfunda eru Catherine McMichael og Jórunni Viðar, sem allar fanga í verkum sínum bæði persónulega og náttúrulega stemningu. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur.
Tónleikarnir eru um klukkustund, án hlés.
Almennt miðaverð er kr. 4900, en eldri borgurum og 17 ára og yngri býðst að kaupa miðann á kr. 3000 í miðasölu Hörpu.
Viðburðahaldari
Töfrahurð
Miðaverð er sem hér segir
A
4.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum