Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Bambaló – Tónlist­ar­stund fyrir yngstu börnin

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 16. nóvember - 13:00

Salur

Hörpuhorn

Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin

  1. 16. nóvember kl. 13:00-13:40 og 14:00-14:40 
  2.  Hörpuhorn 
  3.  Aldur: 1–5 ára og foreldrar 
  4.  Tungumál: Íslenska (hægt að spyrja spurninga á ensku) 
  5.  Aðgangur: Ókeypis – skráning ekki nauðsynleg

Fjölskyldudagskrá Hörpu í samstarfi við Bókamessu bjóða uppá dásamlega tónlistarstund fyrir yngstu börnin og foreldra þar sem tónlist, samvera og skynjun fléttast saman í notalega upplifun. Viðburðurinn er í tilefni útgáfu tónlistarbókarinnar Bambaló: Fyrstu lögin okkar eftir Sigrúnu Harðardóttur og Linn Janssen.

Stundin er sérstaklega hönnuð fyrir börn á aldrinum 1–5 ára – róleg, hlý og full af tónlistartöfrum.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 16. nóvember - 13:00

sunnudagur 16. nóvember - 14:00

Hörpuhorn

Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

the inside of a large building with a lot of windows and chairs .

eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn