Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Plötu­snúð­anám­skeið með Sunnu Ben og Silju Glømmi

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 1. nóvember - 12:00

Salur

Ríma

Plötusnúðanámskeið með Sunnu Ben og Silju Glømmi

  • 1. nóvember, kl. 12:00–15:00 
  •  Ríma, Harpa 
  •  Aldur: 11–15 ára 
  •  Tungumál: Kennt á íslensku og ensku ef þörf er á 
  •  Skráning: Ókeypis þátttaka – skráning opnar 20. október á harpa.is

Hefur þig alltaf dreymt um að læra að vera plötusnúður? Nú er tækifærið þitt!
Plötusnúðarnir Sunna Ben og Silja Glømmi kenna krökkum grunnatriðin – hvernig á að mixa lög, lesa stemninguna og skapa fullkomið partý andrúmsloft!

  • Kl. 14:00 opna dyrnar og þátttakendur námskeiðsins skiptast á að stjórna dúlludiskói, fullu af dansi, takti og alvöru fjöri!


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 1. nóvember - 12:00

Ríma

Ríma er lítill salur/fundarherbergi á fyrstu hæð Hörpu sem hentar vel fyrir fundi, sem hluti af ráðstefnurými, listviðburð eða aðra smærri viðburði.

a large conference room with rows of black chairs and a large screen .

eventTranslations.event-showcase-ríma