Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
laugardagur 1. nóvember - 12:00
Salur
Ríma
Plötusnúðanámskeið með Sunnu Ben og Silju Glømmi
Hefur þig alltaf dreymt um að læra að vera plötusnúður? Nú er tækifærið þitt!
Plötusnúðarnir Sunna Ben og Silja Glømmi kenna krökkum grunnatriðin – hvernig á að mixa lög, lesa stemninguna og skapa fullkomið partý andrúmsloft!
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
laugardagur 1. nóvember - 12:00
Ríma er lítill salur/fundarherbergi á fyrstu hæð Hörpu sem hentar vel fyrir fundi, sem hluti af ráðstefnurými, listviðburð eða aðra smærri viðburði.
eventTranslations.event-showcase-ríma