Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Skoð­un­ar­ferð með Maxímús Músíkús

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 31. ágúst - 11:00

Salur

Hörpuhorn

Skoðunarferðir um Hörpu með Maxímús Músíkús

  • 6. september kl. 11:00–11:30 og 12:00–12:30 
  • Ferðin hefst í Hörpuhorni 
  • Aldur: 5–12 ára 
  • Tungumál: Íslenska 
  • Skráning kl. 11 er hér.
  • Skráning kl. 12 er hér

Ingibjörg Fríða leiðir spennandi skoðunarferð fyrir börn á aldrinum 5–12 ára í fylgd fullorðinna, þar sem leitin að Maxímús Músíkús stendur yfir!
Við könnum ýmsa sali, króka og kima Hörpu og skoðum hvort þetta séu góðir staðir fyrir litla mús að búa á – enda er Maxímús Músíkús sá langminnsti íbúi sem skráður er til heimilis í Hörpu.

  • Ferðin tekur um 30 mínútur og endar í barnarýminu Hljóðhimnum á fyrstu hæð. 
  • Fjölskylduvænt, fræðandi og skemmtilegt – öll velkomin!


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 31. ágúst - 11:00

sunnudagur 31. ágúst - 12:00

Hörpuhorn

Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

the inside of a large building with a lot of windows and chairs .

eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn