Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 31. ágúst - 11:00
Salur
Hörpuhorn
Skoðunarferðir um Hörpu með Maxímús Músíkús
Ingibjörg Fríða leiðir spennandi skoðunarferð fyrir börn á aldrinum 5–12 ára í fylgd fullorðinna, þar sem leitin að Maxímús Músíkús stendur yfir!
Við könnum ýmsa sali, króka og kima Hörpu og skoðum hvort þetta séu góðir staðir fyrir litla mús að búa á – enda er Maxímús Músíkús sá langminnsti íbúi sem skráður er til heimilis í Hörpu.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 31. ágúst - 11:00
sunnudagur 31. ágúst - 12:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn