Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 31. ágúst - 10:00
Salur
Hörpuhorn
Söngstund með Maxímús Músíkús
Ingibjörg Fríða og Siggi leiða börn og fjölskyldur í stórskemmtilega og lifandi söngstund þar sem sungin verða ýmis þekkt og skemmtileg barnalög. Maxímús Músíkús lætur sig ekki vanta og tekur þátt í gleðinni með sínum fjöruga hætti!
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 31. ágúst - 10:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn