Greinargerð

Greinargerð fyrir þau verkefni sem hljóta stuðning úr sjóðnum. Styrkir eru ekki greiddir út fyrr en eyðublaðið hér að neðan hefur borist stjórn Ýlis og reikningur fyrir styrknum sendur á ylir@ylir.is.

Ýlir - tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk
Austurbakki 2
101 Reykjavík
kt. 610611-1250

Hvernig gekk?*

Hvað komu margir? Fjöldi tónleikagesta sem sóttu tónleikana.*

Fjárhagsleg niðurstaða? Gekk fjárhagáætlun upp, var einhver ófyrirséður kostnaður, nýttist styrkur Ýlis sem skyldi?*

Einhverjar athugasemdir eða ráð til sjóðsins? Hér má koma með athugasemdir til stjórn sjóðsins og/eða ráð til annarra tónlistarmanna sem munu koma fram í Hörpu með stuðningi sjóðsins.

*Þessa reiti þarf að fylla út