Gjafa­kort Hörpu

a red cube with a white label that says ' samsung ' on it

Gefðu ávísun á góðar stundir. Gjafakortið er einstök gjöf sem gildir á alla viðburði í Hörpu. Kortin koma í fallegri gjafaöskju og gilda í fjögur ár frá útgáfudegi.

Pantaðu gjafakort Hörpu á netinu og við sendum þér það heim, þér að kostnaðarlausu.

Kaupa gjafakort Hörpu

Gjafakortin er einnig hægt að kaupa í gegnum síma 528-5000 hjá miðasölu Hörpu og fá heimsent eða á staðnum.

Staða gjafakorts

Smelltu til að skoða inneign gjafakorts

Gjafa­kort Sinfón­í­unnar

Með gjafakorti Sinfóníuhljómsveitar Íslands geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið tónleika úr dagskrá Sinfóníunnar, t.d. hátíðlega Vínartónleika, Óperuveislu með Ólafi Kjartani, afmælistónleika með Víkingi Heiðari eða hvað sem hæfir áhuga og smekk.

a large orchestra is playing in front of a large audience in a large auditorium .

Gjafa­kort Karíus og Baktus

Karíus og Baktus er sígilt ævintýri eftir Thorbjörn Egner og hafa þessir litlu prakkarar notið mikilla vinsælda meðal barna víða um heiminn. Nú má sjá þessa sígildu prakkara í fallegu leikhúsi sem sett hefur verið upp í Kaldalóni í Hörpu. Skemmtileg sýning fyrir alla aldurshópa.

a couple of people standing next to each other on a stage .