Gefðu ávísun á góðar stundir. Gjafakortið er einstök gjöf sem gildir á alla viðburði í Hörpu. Kortin koma í fallegri gjafaöskju og gilda í fjögur ár frá útgáfudegi.
Pantaðu gjafakort Hörpu á netinu og við sendum þér það heim, þér að kostnaðarlausu.
Gjafakortin er einnig hægt að kaupa í gegnum síma 528-5000 hjá miðasölu Hörpu og fá heimsent eða á staðnum.
Staða gjafakorts
Karíus og Baktus er sígilt ævintýri eftir Thorbjörn Egner og hafa þessir litlu prakkarar notið mikilla vinsælda meðal barna víða um heiminn. Nú má sjá þessa sígildu prakkara í fallegu leikhúsi sem sett hefur verið upp í Kaldalóni í Hörpu. Skemmtileg sýning fyrir alla aldurshópa.