Gátlisti viðburðahaldara - Ráðstefnur

Vinsamlega fyllið ítarlega út eftirfarandi gátlista fyrir viðburð í Hörpu.

Salur

Yfirsýn yfir dagskrá – Vinsamlega skráið dagsetningar og tímasetningar í þessu formi: dd.mm.yy – hh.mm

Er móttaka eftir viðburð?*

Aðrar upplýsingar

Uppröðun á sal *

Veitingahlé*

Er miðasala eða önnur aðgangsstýring?*

Á Harpa að streyma viðburðinum?*

Eru tónlistar/skemmtiatriði?*

Eru óskir um mannað fatahengi? *

Vinsamlega athugið að greitt er aukalega fyrir viðbótaþjónustu byggt á svörum við þessum lista. Viðskiptastjóri upplýsir í framhaldi um þann kostnað út frá umfangi.

*Þessa reiti þarf að fylla út