Gátlisti viðburðahaldara - Tónlist

Eftirfarandi gátlista þarf að fylla út fyrir viðburð.

Er hlé?

Er móttaka eftir viðburð?

Er upphitunaratriði?

Er til rider?

Á að nota flygil?

Er mynd- og/eða hljóðupptaka?

Á að nota myndvarpa eða annað vídeó?

Eru tæknimenn á vegum viðburðahaldara?

Svið?

Uppmögnun

Eru upptökuvélar?

Er myndvarpi notaður?

Eru drapperingar?

*Þessa reiti þarf að fylla út