Eftirfarandi gátlista þarf að fylla út og senda viðskiptastjóra Hörpu fyrir viðburð í Björtuloftum, á Háalofti eða á austurhliðum: Þríund, Ferund og Fimmund.
Uppröðun á sal
Uppröðun á sal ef móttaka:
Uppröðun borða ef kabarett?
Veitingahlé
Á Harpa að streyma viðburðinum?
Er túlkun?
Eru sérþarfir varðandi fatahengi, t.d. mannað?