Eftirfarandi gátlista þarf að fylla út fyrir viðburð í Björtuloftum, á Háalofti eða á austurhliðum: Þríund, Ferund og Fimmund.
Er móttaka eftir viðburð?*
Uppröðun á sal*
Uppröðun á sal ef móttaka:
Þarf annað, eins og t.d. fatahengi, trönur, sviðs-, ljósa, hljóð- og/eða videóbúnaður. Settu inn lýsingu.
Veitingahlé*
Er miðasala eða önnur aðgangsstýring? Ef já, setjið lýsingu hér
Á Harpa að streyma viðburðinum?*
Eru sértækar tækniþarfir (Túlkun, fyrirlesari á Zoom, fjarfundur o.s.frv.)
Eru tónlistar/skemmtiatriði? Ef já, setjið inn lýsingu hér
Annað sem þú vilt koma á framfæri varðandi viðburðinn?