Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús gerir ríka kröfu til birgja sem eiga í viðskiptum við félagið
Birgjar þurfa að gangast undir almenna birgjaskilmála Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss og skrifa undir samning þess efnis.
Harpa gerir ítarlegt birgjamat á birgjum sem selja vörur, þjónustu og verk sem tengjast starfsemi hússins.