Tónleika­hald

Í Hörpu er úrvals aðstaða fyrir tónlistarflutning og öll umgjörð fyrir hina ýmsu tónlistarviðburði eins og best verður á kosið. Fjölbreytni er í fyrirrúmi í húsinu og þar eiga allar tónlistarstefnur sér heimili og athvarf.

Harpa er tónlistarhús allra landsmanna. Áhersla er lögð á faglegan metnað og fjölbreytni þannig að tónlistin í húsinu sé lifandi þverskurður af íslensku tónlistarlífi. Húsið er jafnframt vettvangur íslenskra tónlistarmanna og tónsköpunar þeirra, auk framúrskarandi erlendra tónlistarmanna og hljómsveita. Í húsinu er hágæða hljómburður sem hentar vel fyrir alla tónlist.

Fjölmargir tónleikar hafa verið haldnir í Hörpu frá opnun hússins í maí 2011 og heimsins fremstu listamenn, hljómsveitir og tónlistarundur hafa fengið Eldborgarsalinn til að víbra. Fjölmargar tónlistarhátíðir eru reglulega haldnar í húsinu, þar á meðal Iceland Airwaves, Reykjavík Midsummer Music, Myrkir músíkdagar, Listahátíð í Reykjavík, og Jazzhátíð.

Fastir íbúar hússins, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenska óperan og Stórsveit Reykjavíkur sjá til þess að tónlistarhúsið beri nafnið með rentu. Múlinn Jazzklúbbur leikur vikulega og Sígildir sunnudagar hljóma reglulega allan ársins hring.

Upptakturinn, Ómkvörnin og Barnamenningarhátíð eru árlegir viðburðir fyrir ungdóminn og tónelska músin Maxímús gleður yngstu gesti Hörpu við ýmis tækifæri.

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

Ýlir

Ýlir

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
SUT - Ruth Hermanns

SUT - Ruth Hermanns

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Hátíðir í Hörpu

Hátíðir í Hörpu

Hátíðir í Hörpu

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Upptakturinn

Upptakturinn

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Tónleikaraðir

Múlinn Jazzklúbbur

Múlinn Jazzklúbbur

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Tengi­liðir

Arngrímur Fannar Haraldsson

Viðskiptastjóri - tónlist

arngrimur@harpa.is

528 5017 / 692 1313

Ása Briem

Viðskiptastjóri - tónlist

asa@harpa.is

528 5022 / 848 3941