Opnun­ar­tímar

Velkomin í Hörpu! Hnoss er nafn á nýjum veitingastað sem hefur opnað á jarðhæð og La Primavera Restaurant hefur opnað veitingastað á 4.hæð í Hörpu, þar sem Kolabrautin var áður. Þá hefur ný Gestastofa nú einnig opnað á jarðhæð hússins og síðar í haust mun Rammagerðin opna nýja og spennandi verslun.

Frá 1. september verður Harpa opin frá klukkan 10:00 - 20:00 alla daga.

Miðasala Hörpu er opin alla daga vikunnar frá klukkan 10:00 -18:00 og lengur á tónleikakvöldum.

Opnunartími Hnoss:

Mánudaga til miðvikudaga er opið frá klukkan 10:00- 18:00

Fimmtudaga til laugardaga er opið frá klukkan 10:00 – 24:00

Sunnudaga er opið frá klukkan 11:15 – 15:00

*Lengur í tengslum við viðburði

Opnunartími La Primavera Restaurant:

Fimmtudaga til laugardaga er opið frá klukkan 17:30 – 24:00

*Lengur í tengslum við viðburði