Opnun­ar­tímar

Í sumar standa yfir miklar framkvæmdir í Hörpu sem bæta munu bæði upplifun og þjónustu við gesti. Þessar framkvæmdir takmarka opnunartíma hússins sem verður þó áfram opið í tengslum við viðburði í sumar.

Frá og með 12. júlí – 3. ágúst verður Harpa almennt lokuð nema í tengslum við viðburði.

Miðasala svarar síma 528 5050 frá kl. 12:00-16:00 alla virka daga og á netfangið midasala@harpa.is

Harpa opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst og miðasala verður þá opin í húsinu alla daga frá 12:00-16:00.