Fyrir­tækið

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús er í eigu ríkisins (54%) og Reykjavíkurborgar (46%) og er rekið undir félaginu Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf., kt. 660805-1250.

Eigendastefna

Fyrir rekstur og starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss ohf. sem er í eigu íslenska ríkisins (54%) og Reykjavíkurborgar (46%) gildir eftirfarandi.

Lesa alla eigendastefnuna.

Hörpustrengir

Rekstrarfélagið Hörpustrengir ehf. var stofnað í desember 2013. Félagið hefur þann tilgang að standa fyrir völdum viðburðum sem marka spor í íslenskt tónlistar- og menningarlíf og myndu ekki verða að veruleika án aðkomu félagsins.

Lesa meira um Hörpustrengi.

Stjórn Hörpu

  — 

  Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, stjórnarformaður

  — 

  Aðalheiður Magnúsdóttir, meðstjórnandi

  — 

  Árni Geir Pálsson, meðstjórnandi

  — 

  Guðni Tómasson, meðstjórnandi

  — 

  María Rut Reynisdóttir, meðstjórnandi