Fata­hengi

Fatahengi Hörpu er staðsett á K1.

Fatahengi

Vinsamlega athugið að Harpa ber ekki ábyrgð á flíkum í fatahengi, óháð því hvort þær séu á herðatré með öryggislás eða án.

Fatahengi er gestum á viðburðum í Hörpu að kostnaðarlausu. Hluti herðatrjáanna er með öryggislás þar sem stálvír er rennt í gegnum ermi flíkur og smellt í lás. Gestir taka lykilinn með sér og skilja hann svo eftir í herðatrénu að notkun lokinni.

Við mælum með að taka mynd af herðatré svo númerið gleymist ekki.

Óskilamunir

Eru geymdir í mánuð en þá eru þeir gefnir til góðgerðarmála.

Fyrirspurnir um óskilamuni eða týna lykla að fatahengi skulu sendar inn hér. Starfsfólk Hörpu svarar eins fljótt og auðið er.

Hægt er að vitja óskilamuna sem hafa fundist í miðasölu Hörpu. Miðasalan er opin frá kl. 10-18 alla daga.

Óskilamunir