Rokk og popp, Tónlist

Event poster

Patti Smith Quar­tet

Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00
Ticketsale starts 2nd December - kl. 10:00

Price

6.990 - 14.990 kr

Next event

Sunday 31st May - 20:00

Venue

Eldborg

Hin eina sanna Patti Smith heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni í Eldborg 31. maí.

Patti Smith, fædd í Chicago og alin upp í New Jersey, flutti til New York árið 1967 og hefur síðan orðið ein áhrifamesta listakona sinnar kynslóðar, bæði sem tónlistarmaður, skáld og myndlistarkona. Hún sló í gegn með plötunni Horses árið 1975 og á að baki langan lista plata og bóka, þar á meðal Just Kids, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin árið 2010. Hún hefur verið tilnefnd til Grammy- og Golden Globe-verðlauna og hlotið fjölmargar alþjóðlegar heiðursviðurkenningar, meðal annars Polar-verðlaunin og árið 2007 var hún tekin inn í frægðarhöll rokksins  (Rock and Roll Hall of Fame).


Verk hennar, þar á meðal ljósmyndir og innsetningar, hafa verið sýnd víða um heim og hún hefur einnig hlotið heiðursdoktorsnafnbætur frá ýmsum háskólum. Smith er ötull talsmaður mannréttinda- og umhverfismála, einkum í gegnum samtökin Pathway to Paris, og býr nú í New York þar sem hún heldur áfram að skrifa, flytja tónlist og birta reglulega efni á Substack.



Promoter

Tónleikur

Ticket prices are

X

14.990 kr.

C

8.990 kr.

D

6.990 kr.

B

10.990 kr.

A

12.990 kr.

What's on

Sunday 31. May - 20:00

Eldborg

Eldborg is the main concert hall in Harpa. Designed for world-class acoustics and versatile performances, Eldborg is the centrepiece of Iceland’s premier cultural venue.

a large empty auditorium with red seats and a stage .

Upcoming events in Harpa