Markaður
Price
0 kr
Next event
Saturday 13th December - 11:00
Venue
Harpa
Hinn eini sanni
Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á
Íslandi.
Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af
landinu með fjölbreyttar vörur. Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir
kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu.
Matarmarkaður Íslands gengur
út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda.
Jólamatarmarkaður Íslands verður 13-14 desember í Hörpu. Öll velkomin.
Promoter
Matarmarkaður Íslands
Ticket prices are
A
0 kr.
What's on
Saturday 13. December - 11:00
Upcoming events in Harpa