Veislu­þjón­usta

Silfurbrúðkaup, stórafmæli, skírn eða stúdentsveisla? Harpa býður upp á sali og rými af öllum stærðum og gerðum sem henta fyrir öll tilefni.

Meginstefið hjá veisluþjónustu Hörpu er ný íslensk matargerðarlist þar sem hefðbundnir íslenskir réttir eru bornir fram á nýstárlegan hátt. Matseðlar okkar eru árstíðabundnir og eldað úr ferskasta hráefni sem hver árstími býður upp á. Fjölbreytt úrval af léttvíni, sterku víni og bjór má finna á barnum þar sem barþjónar okkar töfra fram drykki eftir óskum.

Veisluþjónusta Hörpu hefur á að skipa stórum hóp starfsfólks með mikla reynslu af veisluhaldi. Hópur sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi og um leið persónulega þjónustu þar sem áhersla er lögð á gæði, hagkvæmni og fallega framsetningu.

Hafðu samband við veisluþjónustu Hörpu og við sérsníðum lausn eftir þínum þörfum.

Senda tölvupóst á veislur@harpa.is.

Veislur í Hörpu

Algengar spurningar og svör

Tengt efni

Salir og rými

Salir og rými

Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými
Salir og rými