jazz og blús, múlinn, tónlist

Ulrik Bisgaard Quintet - Múlinn Jazz­klúbbur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 6. mars - 20:00

Salur

Kaldalón

Haukur Gröndal, saxófónn
Ólafur Jónsson, saxófónn
Eyþór Gunnarsson, píanó
Þorgrímur Jónsson, bassi
Ulrik Bisgaard, trommur

Saxófónleikarinn Ólafur Jónsson og trommuleikarinn Ulrik Bisgaard hafa starfað töluvert saman á undanförnum árum og leikið á fjölmörgum tónleikum í Danmörku bæði í Kaupmannahöfn og Aarhus. Ulrik er fjölhæfur trommuleikari með melódíska nálgun á trommusettið, mjúkan blæ og harða sveiflu. Undanfarin ár hefur Ulrik unnið í nokkrum verkefnum á sviði heimstónlistar þar sem hann sameinar norræna tjáningu með innblæstri frá argentínskum tangó og spænskum flamenco. Hann hefur líka mikla ást á því að spila lög úr Amersíku söngbókinni.Fyrir þessa tónleika hafa þeir félagar sett saman hljómsveit með nokkrum að færustu tónlistarmönnum þjóðarinnar sem mun leika fjölbreytta efnisskrá m.a. tónlist eftir Cannonball Adderley, Hank Mobley og Dexter Gordon.  


Viðburðahaldari

Múlinn Jazzklúbbur

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.