tónlist, popp, rokk og popp

Todmobile & Midge Ure, Nik Kers­haw, Tony Hadley

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

9.990 - 16.990 kr

Næsti viðburður

laugardagur 14. október - 19:00

Salur

Eldborg

Todmobile fagnar 35 ára afmæli með einstakri 80s tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 14. október. Sérstakir gestir Todmobile á tónleikunum verða Midge Ure, söngvari Ultravox, Nik Kershaw og Tony Hadley, fyrrum söngvari bresku hljómsveitarinnar Spandau Ballet, auk SinfoniaNord.

Það er óhætt að lofa því að gestir munu þekkja alla efnisskrá þessara einstöku tónleika sem verður stútfull af mörgum þekktustu laga níunda áratugarins, enda gestirnir sannkallaðar stórstjörnur þess merka áratugar í tónlistinni. Hver þekkir ekki stórsmelli Ultravox eins og Dancing With Tears In My Eyes, Vienna, Hymn og fleiri gæðalög? Hin frábæru lög Nik Kershaw, The Riddle, I Won’t Let The Sun Go Down On Me og Wouldn’t It Be Good, ásamt fleirum og ódauðlega ofursmelli Spandau Ballet; True, Gold, Only When You Leave og Through The Barricades. Þessi lög og öll vinsælustu lög Todmobile að auki!

Flytjendur
Andrea Gylfadóttir
Eyþór Arnalds
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Eiður Arnarsson
Kjartan Valdemarsson
Ólafur Hólm

Midge Ure
Nik Kershaw
Tony Hadley
SinfoniaNord - stjórnandi Atli Örvarsson
Alma Rut
Gísli Magna

Viðburðahaldari

Todmobile ehf.

Miðaverð er sem hér segir:

A

15.990 kr.

B

13.990 kr.

C

11.990 kr.

D

9.990 kr.

X

16.990 kr.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.