Þjón­usta í Hörpu

Harpa er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar og þar er að finna fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslun. Velkomin í Hörpu.

Hnoss er nafn á nýjum veitingastað sem hefur opnað á jarðhæð. Hugmyndafræðin á bak við Hnoss er að skapa vettvang fyrir matarmenningu sem slær í takt við Hörpu. Mikil áhersla er lögð á ferskt hráefni, gæði og góða þjónustu. Staðurinn er opinn alla daga frá kl. 10:00-18:00 og lengur í tengslum við viðburði.

BÓKA BORÐ Á HNOSS

La Primavera Restaurant hefur opnað veitingastað á 4.hæð í Hörpu þar sem Kolabrautin var áður, en viðamiklar breytingar hafa verið gerðar á þessu einstaka rými. Staðurinn er opinn öll fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld.

BÓKA BORÐ Á LA PRIMAVERA Í HÖRPU

Rammagerðin mun opna verslunarrými á jarðhæð hússins síðar í september. Basalt Arkitektar sjá um hönnun rýmisins sem er staðsett í austurhlið jarðhæðarinnar. Markmiðið með opnun verslunarinnar er að skapa vettvang fyrir íslenska hönnuði  sem vilja koma á framfæri sinni hönnun í listrænu og lifandi rými.

Myndir

Tengt efni

Bílastæði

Bílastæði

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Aðgengi

Aðgengi

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Gjafakort

Gjafakort

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar