Tónlist, Jazz og blús

Stór­sveit­arm­araþon

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 16. apríl - 12:00

Salur

Flói

Stórsveitamaraþon

Stórsveit Reykjavíkur býður til sín öllum Stórsveitum landsins, ungum sem öldnum. Hver sveit leikur í 30 mín og áheyrendur geta komið og farið að vild.


Viðburðahaldari

Dægurflugan

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 16. apríl - 12:00