Tónlist, Börn og Fjölskyldan

Sögu­stund með Maxímús

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 3. desember - 11:30

Salur

Kaldalón

Í sögustund með Maxa fáum við að fylgjast með tónlistarævintýrum hinnar ástsælu músar Maxímúsar Músíkúsar. Valgerður Guðnadóttir les söguna Maxímús Músíkús kætist í kór, úr hinum vinsæla bókaflokki Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más Baldurssonar við tónlistarundirleik og myndasýningu af tjaldi.

Viðburðinn er ókeypis en bóka þarf miða hér. Opnað er fyrir bókanir fimm dögum fyrir auglýsta skoðunarferð.

Næstu sögustundir:
Vor 2023 - dagsetningar tilkynntar síðar


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 3. desember - 11:30