x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Skoðunarferðir Hörpu

Kíktu bakvið tjöldin!

Skoðunarferðir Hörpu eru ógleymanlegar. Í sumar verður boðið upp á þrjár mismunandi ferðir. 

Almenn skoðunarferð

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumaður Hörpu sýnir þér inn í salina, segir þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Meiri upplýsingar

Skoðunarferð og tónlist

Í sumar verður boðið upp á skoðunarferðir um Hörpu sem enda á stuttum einkatónleikum. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er. Ferðin endar svo á einkatónleikum.

Meiri upplýsingar

Leiðsögn með söng

Leiðsögumaðurinn, Elsa Waage, er óperusöngkona með mikla reynslu. Hún mun syngja vel valdar íslenskar perlur í einum eða fleirum af okkar frábæru tónleikasölum og gefa gestinum þannig eigin upplifun af hljómburðinum, sem er á heimsmælikvarða.

Meiri upplýsingar

Tilboðspakkar í boði

Hér fyrir neðan er hægt að skoða þá tilboðspakka sem hægt er að kaupa einungis á heimasíðu Hörpu. Með því að kaupa pakka þá ertu að tryggja þér góðan afslátt sem er einungis fáanlegur hér.

  • Ef viðskiptavinur hefur keypt einhvern þessara pakka og vill bæta við Classics eða Iceland in a Box eða heimildamyndinni, þá fær hann 20% afslátt af því. Þarf ekki að vera sama dag.
  • Viðskiptavinur sem hefur keypt skoðunarferð fær 10% afslátt í öllum verslunum, veitingastöðum og öðrum rekstraraðilum hússins.
  • Viðskiptavinur sem hefur keypt skoðunarferð fær 10% af Icelandic Sagas og How to Become Icelandic in 60 minutes
Pakki 1

Skoðunarferð + Iceland in a Box

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og Iceland in a Box.

2.500 kr.

Pakki 1

Skoðunarferð + Iceland in a Box

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Iceland in a Box: A Visual Tour

Í skálanum er sýnd 15 mínútna íslensk kvikmynd þar sem þú upplifir Ísland frá ólíkum sjónarhornum. Myndbrotum frá borg og villtri náttúru er varpað á fjórar hliðar og loft skála sem myndar tening utan um gesti. Þú flýgur í gegnum fossa, maraþon og eldgos.

Kaupa miða
Pakki 2

Skoðunarferð + Heimildamynd

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og Heimildarmynd um sögu Hörpu.

2.500 kr.

Pakki 2

Skoðunarferð + Heimildamynd

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Heimildarmynd

Klukkustundarlöng heimildamynd um hina löngu vegferð sem náði hápunkti árið 2011 með opnun Hörpu, eftir efnahagshrun og fleiri hindranir á veginum.

Sýningartímar: 10:10, 12:10, 14:10 og 16:10.

Languages: Icelandic and English. Subtitles: English

Kaupa miða
Pakki 3

Skoðunarferð + Kaffi & kaka

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og kaffi & kaka á Bergmál Bistro

2.650 kr.

Pakki 3

Skoðunarferð + Kaffi & kaka

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Kaffi og kaka á Bergmáli

Á Bergmáli geturðu notið glæsilegs útsýnis á húsið og umhverfið, með dýrindis köku og heitum kaffibolla.

 

Kaupa miða
Pakki 4

Skoðunarferð + Reykjavík Classics

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og Reykjavík Classics.

3.950 kr.

 

Pakki 4

Skoðunarferð + Reykjavík Classics

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Reykjavik Classics

Hið margverðlaunaða tónleikahús Harpa kynnir með stolti Reykjavik Classics sumarið 2019. Þá hefst fjórða starfsár þessarar einstöku tónleikaraðar sem bæst hefur í flóru hins fjölbreytta menningarlífs höfuðborgarinnar. Reykjavik Classics býður upp á klassíska tónlist í Eldborg í túlkun fremstu listamanna þjóðarinnar auk erlendra gestaflytjenda í einum af “tíu bestu tónleikasölum þúsaldarinnar.” (Gramophone)

Reykjavik Classics hefst 24. júní og stendur til 24. ágúst, með hádegistónleikum daglega, kl 12:30. Hverjir tónleikar eru 30 mín. án hlés og verða meistaraverk tónlistarsögunnar flutt á fjölbreyttum efnisskrám hverrar viku, t.d. eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Mendelssohn. Listamenn Reykjavik Classics eru einleikarar úr fremstu röð.

Listrænn stjórnandi er Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari.

Kaupa miða
Pakki 5

Skoðunarferð + Grillspjót & drykkur

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og Grillspjót & drykkur á Bergmál Bistro.

4.800 kr.

Pakki 5

Skoðunarferð + Grillspjót & drykkur

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Létt máltíð og vínglas á Bergmáli

Hægt er að velja um þrjú girnileg grillspjót, ásamt vínglasi:

Grilluð nautalund á spjóti
Teriyaki, salthnetur, vorlaukur

Kjúklingaspjót
Gráðostur, hunangshnetur, aioli, vorlaukur

Hörpuskeljarspjót
Appelsína, teiyaki, sesamfræ, vorlaukur

Kaupa miða
Pakki 6

Skoðunarferð + Kvöldverður

Í þessum tilboðspakka er skoðunarferð og kvöldverður á Kolabrautinni.

5.550 kr.

Pakki 6

Skoðunarferð + Kvöldverður

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Frekari upplýsingar um leiðsagnir

Kolabrautin

Upplifðu íslenskt hráefni matreitt samkvæmt hefðum miðjarðarhafsins. Kolabrautin er a-la-carte veitingastaður með bar og stórkostlegu útsýni frá 4. hæð Hörpu. Opnunartímar eru þriðjudagar til laugardags frá 17:30 og eldhús lokar kl. 22:00.

Bóka borð hérSjá heimasíðu hér.

Innifalið í tilboðinu:

Eldbökuð pizza

Léttvínglas

Kaupa miða
*1. júní til 25. ágúst: 10:00, 11:00, 12:00, 13:00, 14:00, 15:00, 16:00 og 17:00 alla daga vikunnar.
1. júní til og með 13. júní er Eldborg ekki aðgengileg í skoðunarferðunum kl. 10:00, 11:00 og 12:00.

** Ferð kl. 14:00. Ef lágmarksfjölda er ekki náð, fellur ferðin niður og allir miðakaupendur fá ferðina endurgreidda