Ekkert fannst
Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns var stofnaður fyrir það fé sem safnað var um árabil til byggingar tónlistarhúss. Núverandi styrktaraðilar í sjóðnum eru nokkur hundruð og kusu flestir þeir sem styrktu Samtök um tónlistarhús áður að halda áfram að styrkja sjóðinn eftir að honum var breytt í styrktarsjóð sem úthlutar styrkjum árlega til tónleikahalds í Hörpu.
Sjóðnum er ætlað að stuðla að eflingu íslensks tónlistarlífs og að styðja tónlistarfólk til að koma fram í Hörpu.
Hægt er að sækja um styrk á heimasíðu SUT
Stórsveit Reykjavíkur – 25. ára afmælisdagskrá.
Reykjavík Midsummer Music 2017 – tónlistarhátíð í Hörpu.
Les Frères Stefson – Hiphop tónleikar í Hörpu.
Kammersveit Reykjavíkur – þrennir tónleikar í Norðurljósum.
Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum
Jazzklúbburinn Múlinn – 35 til 40 tónleikar í Hörpu 2017
Skólahljómsveit Kópavogs – 50. ára afmælistónleikar
Kammermúsíkklúbburinn – 60. ára afmælistónleikar
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr – tónleikar með verkum eftir íslensk tónskáld
Reykjavík Midsommer Music 2016 – forsvarsmaður: Víkingur Heiðar Ólafsson
Kammersveit Reykjavíkur – forsvarsmaður Rut Ingólfsdóttir
Jazzklúbburinn Múlinn – forsvarsmaður: Ólafur Jónsson
Kammermúsíkklúbburinn – forsvarsmaður: Helgi Hafliðason
Innrás úr Austri – hljómsveitir og tónlistarmenn frá Austfjörðum, forsvarsmaður: Jón Hilmar Kárason
Borealis Big Band – tónlistarstjóri Samúel Jón Samúelsson, forsvarsmaður Þórunn Sigurðardóttir
Spíttbátur – Stockhausen – forsvarsmaður Bjarni Frímann Bjarnason
Jazztríóið Hot Eskimos – tónleikar ásamt Nils Landgren – forsvarsmaður Jón Rafnsson
Loftkastali – flutningur á verkum tónskáldins Helga Rafns Ingvarssonar
Tónlist án landamæra – tónleikar tileinkaðir minningu Karls Sighvatssonar tónlistarmanns
Reykjavík Midsummer Music – alþjóðleg tónlistarhátíð haldin árlega í Hörpu undir listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar.
Jazzhátíð í Reykjavík– undir stjórn Péturs Grétarssonar
Stórsveit Reykjavíkur – tónleikaröð sveitarinnar í Hörpu
Podium festival 2014– kammertónlistarhátíð haldin í þriðja sinn árið 2014
Hugi Guðmundsson – Solar 5
Stórsveit Reykjavíkur – Starfsár
Kammermúsikklúbburinn – Starfsár
Víkingur Heiðar Ólafsson – Midsummer Music
Elfa Rún Kristinsdóttir og Solistenensemble – KALEIDOSKOP
Hrafnkell Orri Egilsson – Tónleikar með tónlist Antonio Carlos Jobim