Tónlist, Klassík

Sígildir sunnu­dagar: Speg­ill, speg­ill, tónlistin tilheyrir sér sjálf

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.500 - 3.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 12. mars - 20:00

Salur

Norðurljós

Ólöf Sigursveinsdóttir leikur hér óvenjulega efnisskrá fyrir selló og píanó ásamt Einari Bjarti Egilssyni píanóleikara. Íhugulir og ofursterkir tónhöfundar prýða efnisskránna. T.d. Snorri Sigfús Birgisson - Dans fyrir einleiksselló, tileinkað sellóleikaranum Noru Kornblueh sem lést ung fyrir fjórtán árum, Aarvo Pärt og verkið Spiegel im Spiegel fyrir selló og píanó og saman leika þau Einar einnig verk eftir hina pólsku Grazyna Bacewicz. Tónleikunum lýkur með sellósónötu í e-moll eftir Jóhannes Brahms. 

Ólöf og Einar leika saman í Norðurljósum og þykir þeim ekkert skemmtilegra en að vinna saman að sameiginlegri rödd í tónlist. Síðast hélt Ólöf einleikstónleika í Hörpu árið 2021 í nóvember með píanistanum Slava Poprugin við mikinn fögnuð.

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.