klassík, sígild og samtímatónlist, sígildir sunnudagar, tónlist

Sígildir sunnu­dagar: Kontrabassa­sónata Atla Heimis og aðrar perlur nýjar og gamlar

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.500 - 3.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 24. mars - 16:00

Salur

Norðurljós

Elena Postumi og Jacek Karwan munu koma fran saman í Norðurljósum þann 24. mars næstkomandi.

Þetta er í fyrsta skipti sem þau koma fram saman og munu þau frumflytja
kontrabassasónötu Atla Heimis Sveinssonar frá 2008, nýtt verk eftir Elenu Postumi, kontrabassasónötu Sofiu Gubaidulinu og verk eftir finnska tónskáldið Kaija Saariaho. Þá fléttast við verkin nokkrar af helstu perlum George Gershwin sem Elena hefur útsett fyrir dúóið.

Kontrabassinn sem er vanalega í meðleikshlutverki stígur fram í kastljósið og kanna verkin sem flutt eru hlutverk hans og möguleika, allt frá jazz yfir í nýja spilatækni nýrrar aldar í bland við hina klassísku tækni. Tónleikarnir verða því ferðalag um 20. og 21. öldina þar sem sögumennirnir segja frá
í gegnum flygilinn og kontrabassann.

Tónleikarnir eru um klukkustund, án hlés.

Viðburðahaldari

Elena Postumi og Jacek Karwan

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.