tónlist

Selló - Rímur - Raftónlist

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

laugardagur 6. maí - 16:00

Salur

Kaldalón

Á tónleikunum mun Kristín Lárusdóttir (Selló-Stína) leika eigin nýútgefin tónverk í bland við eldri tónsmíðar. Tónlist Kristínar sækir innblástur í íslenskan tónlistararf og íslenska náttúru. Kristín spilar á selló og kveður í bland við ýmis rafhljóð. Tónlist Kristínar er allt frá því að vera lagræn yfir í tilraunakennt popp. Kristín hefur áður gefið út tvær plötur með eigin tónsmíðum, Hefring kom út haustið 2013 og Himinglæva haustið 2016.


Viðburðahaldari

Selló - Stína

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.