jazz og blús, múlinn, tónlist

Röggi og Sólar­lagið - Múlinn jazz­klúbbur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 17. apríl - 21:00

Salur

Björtuloft

Rögnvaldur Borgþórsson, gítar
Tómas Jónsson, orgel, synthesizer og önnur hljómborð
Birgir Steinn Theodorsson, rafbassi
Kristófer Rodriguez, slagverk
Matthías Hemstock, trommur
Sérstakur gestur: Sölvi Kolbeinsson, saxófónn

Röggi og Sólarlagið er sólóverkefni gítarleikarans Rögnvaldar Borgþórssonar. Búið er að taka upp plötu sem kemur út snemma á árinu. Hljómsveitin mun spila ný lög eftir Rögnvald og nokkur vel valin lög eftir aðra. Tónlistin er reggae-skotin, og inniheldur rythma sem auðvelt er að dilla sér við. Jazz, RnB, spuni og fleira blandast saman í einhverskonar bræðing.


Viðburðahaldari

Múlinn Jazzklúbbur

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.

Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.