hátíðir, kammertónlist, sígild og samtímatónlist, tónlist

Reykjavík Early Music Festi­val: La Stra­vag­anza

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.900 - 6.900 kr

Næsti viðburður

þriðjudagur 26. mars - 19:30

Salur

Norðurljós

Á opnunartónleikum Reykjavík Early Music Festival mun engin önnur en Rachel Podger koma fram og leiða eina helstu barokksveit Póllands, Arte dei Suonatori. Rachel þarf vart að kynna fyrir unnendum barokktónlistar en hún hefur hlotið óviðjafnanlegt lof og hefur fest sig í sessi sem einn fremsti túlkandi barokks og klassíkur í heiminum.

Arte dei Suonatori fagnar nú 30. starfsári sínu, en eitt mikilvægasta augnablikið í upphafi ferils hljómsveitarinnar var útgáfa plötunni „La Stravaganza“, sem tekin var upp ásamt breska fiðluleikaranum Rachel Podger þar sem hún lék og stjórnaði fiðlukonsertum Vivaldis. Með þessum alþjóðlega viðurkennda og margverðlaunuða geisladiski fékk Evrópa að kynnast Arte dei Suonatori – sem í dag er ein af fremstu barokkhljómsveitum Evrópu.

Þetta er í fyrsta skipti sem þau leika á Íslandi og hefur það einnig sérstaka þýðingu fyrir pólska samfélagið á Íslandi að fá hópinn heim.

Á tónleikunum leikur Rachel hina ýmsu fiðlukonserta eftir Vivaldi og Pisendel og leiðir hópinn í verkum eftir Telemann og C.P.E Bach.

Viðburðahaldari

Reykjavík Early Music Festival

Miðaverð er sem hér segir:

A

6.900 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.