hátíðir, kammertónlist, sígild og samtímatónlist, tónlist

Reykjavík Early Music Festi­val: Kvöld­sögu­stund með Amaconsort

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.500 - 4.900 kr

Næsti viðburður

þriðjudagur 26. mars - 22:00

Salur

Norðurljós

Á þessum kvöldtónleikum beinum við sjónum okkar til Englands á framanverðri sautjándu öld. Svokölluð Masque, eins konar sambland af söngleik og grímuballi, var aðalskemmtun hinnar konunglegu hirðar en þess konar form sést sjaldan á tónleikaskrám dagsins í dag. Amaconsort flytur nú Masque-tónlistina í eigin útsetningum sem bundnar eru í litlar smásögur, sagðar í tónum. Þar á milli hljóma kröftugir dansar sem vinsælir voru á Englandi og Hollandi fyrr á öldum.

Amaconsort skipa Lea Sobbe, Martin Jantzen, Lena Rademann og Halldór Bjarki Arnarson. Barokkhópurinn hreppti fyrsta sæti í alþjóðlegu Van Wassenaer keppninni í Utrecht 2021 og hefur komið fram víðsvegar um Evrópu undanfarin ár. Spuni og nýsköpun skipa stóran þátt á tónleikum hjá Amaconsort, svo að áheyrendum bíður ávallt ný upplifun. Þótt meðlimir séu aðeins fjórir búa þau yfir miklu úrvali af hljóðfærum, stórum og smáum, og uppskera þannig fjölbreytilegan tónvef.

Tónleikarnir eru um klukkustund, án hlés.

Tryggið ykkur hátíðarpassa, sem veitir aðgang að öllum viðburðum hátíðarinnar.

https://reykjavikearly.is/

Viðburðahaldari

Reykjavík Early Music Festival

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.900 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.