tónlist, klassík

Reconn­ection World Tour Daniel Verstappen ft. Marina Barskaya + kórinn Hljóm­fé­lagið

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.990 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 1. nóvember - 19:30

Salur

Norðurljós

Fullkomin píanóupplifun.

Belgíski, alþjóðlega verðlaunaði píanóleikarinn og tónskáldið Daniel Verstappen mun koma fram í Hörpu sem hluti af Reconnection World Tour 2023-2024. Tónleikaferðin spannar Evrópu, Ástralíu og Bandaríkin með viðkomu í m.a. Carnegie Hall, New York og óperuhúsinu í Sydney.

Á sviðinu túlkar listamaðurinn nútíma og nýklassískar tónsmíðar sínar í töfrandi lifandi upplifun ásamt víóluleikaranum Marina Barskaya, einleikara í Fílharmóníusveitinni í Brussel. Að auki flytja þau eigin útsetningar á frægum klassískum verkum. Einning kemur fram kórinn Hljómfélagið.

Daniel Verstappen, sem er klassískur píanóleikari, hefur skapað sinn eigin tónlistarstíl, þar sem klassík mætir nútíma, kynslóðir tengjast. Með tónlist sinni og framkomu nær Daníel til stórra áhorfendahópa á öllum aldri. Hann hefur komið fram með frægum listamönnum áThe Night of The Proms, þar má nefna Andrea Bocelli, Ennio Morricone, John Miles, En Vogue meðal annarra. Á síðasta ári hlaut Daniel þann heiður að vera boðið að vera fulltrúi lands síns á heimssýningunni í Dubai, að viðstöddum konungi og drottningu Belgíu.

Á síðustu tónleikaferð sinni í Svíþjóð tókst honum að fanga norðurljósin á meðan hann lék á píanó undir berum himni. Sjáðu hér glæsilegt tónlistarmyndband hans: https://www.youtube.com/watch?v=gTnlMocnCxw

Hér má sjá stutta heimildamynd áf tónleikaferð hans í Svíþjóð: https://www.youtube.com/watch?v=-lFrNB6JAQM

Efnisskrá:

Tónlist eftir Daniel Verstappen, Reconnection platan og frægar klassísk tónsmíðar í nýjum útsetningum, eins og The Four Seasons, Swan Lake, The Hall Of The Mountain King, Gabriel's Oboe.

Píanóleikari:
Daniel Verstappen

Víóluleikari:
Marina Barskaya

Kór:
Hljómfélagið

Miðaverð
4.990 ISK

50% afsláttur fyrir börn til 16 ára, í miðasölu.

IA PARTNER VIÐBURÐUR

Handhafar Iceland Airwaves hátíðarmiða fá 20% afslátt

Handhafar Iceland Airwaves PLUS hátíðarmiða fá 30% afsláttViðburðahaldari

D&V Music

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.990 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.